Mánudagur, 12. febrúar 2007
Yndislegar gamlar myndir
Bróðir hennar mömmu var að senda mér gamlar myndir sem hann var að skanna inn. Yndisleg tilfinning sem fylgir því að skoða þessar gömlu myndir. Margar myndir af langömmu minni í móðurætt, gamlar myndir af mömmu og ömmu, þarna var 20 ára gömul mynd af mér og bróður mínum og fleira. Það er ljúfsárt að skoða þessar myndir, fylltist söknuði ( væntanlega fortíðarsöknuði - finn enga aðra skýringu :) . Ég vistaði nokkrar af myndunum á bloggið, gaman að hafa góðan aðgang af þeim.
Afi og Gyða systir ömmu - bæði látin.
Flokkur: Dægurmál | Breytt 13.2.2007 kl. 00:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 606970
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman af þessu Ester mín. Ég var að skoða albúmið. Mikið var hún mamma þín falleg.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.2.2007 kl. 10:56
Og er ...hún er svakalega sæt kona og svo er hún bara svo góð ..takk fyrir það Jórunn mín
Ester Júlía, 12.2.2007 kl. 12:48
skemmtilegar myndir....er að pæla i að setja inn myndir úr fortiðinni þegar ég get látið skannann virka.....
Ólafur fannberg, 12.2.2007 kl. 13:48
Já það getur verið ljúfsárt að minnast látina ættingja, sérstaklega þeirra sem manni þótti og þykir vænstum. Flottar myndir.
Knús
Sigrún Friðriksdóttir, 12.2.2007 kl. 15:20
Kærleikurinn kemur fram í mörgum myndum eins og söknuði og ljúfum minningum.Gaman hlítur að hafa verið fyrir þig að fá þessar myndir.Mér finnst alltaf svo mikill sjarmi yfir þessum með hvíta munstraða kantinum.
Knús á þig.
Solla Guðjóns, 12.2.2007 kl. 20:38
Já, estre mín. 'Ég var einmitt viss um að hún væri það. knús.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.2.2007 kl. 21:17
Ætlaði að skrifa Ester. Er alltaf svo fljót á mér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.2.2007 kl. 21:17
Ég var alveg sátt við Estre..finnst það reyndar soldið flott ..
Ester Júlía, 12.2.2007 kl. 21:55
Hæ Estre, já þetta er flott, myndirnar eru voða skemmtilegar. Ég varð sjúk þegar ég sá veggljósin, lampana og gluggatjöldin ... mmmmm! Er alveg vitlaus í svona hluti og á ágætt safn af þeim.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.2.2007 kl. 23:02
Já það var yndislegt að fá þessar myndir. Gurrý. tók einmitt eftir því að ég var einu sinni með grænu síðu gardínurnar sem eru á einni myndinni, heima hjá mér á Rauðarárstígnum þegar ég bjó þar. Fékk þær hjá ömmu, þær voru grænar , þykkar og síðar og hvað kallaði amma aftur efnið í þeim.... æ man það ekki, það var eitthvað voða flott .
Ester Júlía, 12.2.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.