Eurovision og Richard Scobie

Var að renna yfir lögin á ruv.is sem verða flutt á rúv næsta laugardag.  Við fyrstu hlustun standa tvö lög upp úr ,

Segðu mér
Lag: Trausti Bjarnason
Texti: Ragnheiður Bjarnadóttir
Flytjandi: Jón Jósep Snæbjörnsson

og ... 

  Ég les í lófa þínum
Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Texti: Kristján Hreinsson
Flytjandi: Eiríkur Hauksson

 Þessi lög gripu mig strax!  

Sá að einn flytjandinn næstkomandi laugardag er gamla Rickshaw bomban, hann Richard Scobie!  Gaman verður að sjá hann taka þátt.  Þeir sem ekki muna eftir Rikshaw og Richard Scobie, þá var Rikshaw þó nokkuð vinsælt töffara eighties-band og Richard (Ritchie) heillaði allt sem var í pilsi upp úr skónum.  Enda mjög sjarmerandi strákur Whistling

Ps. ég er búin að gefast upp á að hafa mynd af mér, þær detta alltaf út..Sideways


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Man vel eftir honum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.1.2007 kl. 23:38

2 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt

Ólafur fannberg, 23.1.2007 kl. 08:19

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Heyrðu ég sé að það vantar myndir hjá ýmsum bloggurum. Þetta hlýtur að vera vandamál hjá Blog.is. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.1.2007 kl. 14:41

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Mér tókst loksins að hlaða upp mynd af mér...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.1.2007 kl. 15:54

5 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Bara kvitt frá mér í dag. Sammála þessumeð myndirnar ferlega pirrandi

Sigrún Friðriksdóttir, 23.1.2007 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband