Vona að það sé í lagi með hestana ..

..í Víðinesi þar sem merin mín er. Víðines er bara rétt við hliðina á Álfsnesi. Ég sé yfir í Álfsnes frá heimili mínu og sem betur fer leggur reykinn  í vesturátt.  Hrossin eru austanmegin við Álfsnes.  

 Og að sjálfsögðu vona ég að allir hafi komist heilir á húfi frá eldinum og reyknum.   

Nokkur erill var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í nótt. Stærsta verkefnið var eldur sem kviknaði í urðunarstöð sorphauganna í Álfsnesi og kraumar þar enn." 


mbl.is Nokkur erill hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband