Mánudagur, 23. júní 2008
Glćnýjar sumarmyndir :)))
Tók ţessar á sunnudag (23 júní). Smelliđ tvisvar til ađ stćkka!
Í víđinesi :
Hér er hún Ótta mín í girđingunni i Víđinesi. Ţarna erum viđ nýkomnar úr reiđtúr.
Falleg hún Ótta
Ađeins ađ strjúka henni áđur áđur en viđ kveđjumst.
Mosfellsbćr í baksýn
Einn koss ađ lokum.
Kvöldganga í Grafarvoginum:
Ţar er fallegt.
Lúkas ađ njóta sín í grasinu
Ađ skokka í grasinu
Rakst á ţessa tröllaskó í göngutúrnum.
Og hér er skyrta trölla, vel gengiđ frá henni á stól.
Séđ af göngustígnum yfir golfvöllinn.
Ef vel er ađ gáđ má sjá seli.
Og hér sést glitta í Korpúlfsstađi.
Ertu ekki ađ koma??
Er ţetta ekki eitthvađ sem ţú ćttir ađ halda á?
Ég elska göngutúra!!
Í átt ađ Esjunni.
Eigum viđ ađ rölta heim?
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 07:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)