Vinkonu dreymdi tvo ísbirni

Ekki reyndust sporin vera eftir isbjörn, heldur voru þetta líklega hóffför eftir hest/a. Hvað er líkt með hesthófum og ísbjarnarþófum? 

Ég átti samtal við vinkonu mína í gær sem sagði mér að hana hafi dreymt tvo ísbirni fyrr í vor.  Vegna þess hvað hún er berdreyminn varð hún því hissa þegar að fregnir bárust af mögulegum hálendisbirni og tók hún þeim fréttum með fyrirvara.   

Vonandi fyrir þjóðarbúið "og ekki síst fyrir birnina" hafa ekki fleiri bangsar klifað upp á íslandsstrendur um sinn alla vega Smile .

gw_polarbear

 

 


mbl.is Hálendisbjörn trúlega hross
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband