Myndir á toppi Esjunnar (Steinn)19. apríl '08

Ég með skítuga hundinn :)

Laugardag síðasta, þ. 19 apríl, voru þessar myndir teknar (hjá Steini ) næstum á toppi Esjunnar.  Eins og sést var Lúkas hundurinn minn með mér og treysti ég honum ekki í klettana alveg efst.  Eins og Lúkas er fallegur hundur þá verður það ekki sagt um hann þarna ..hahaha, þvílíkt sem hann var skítugur!    Fann lykilinn, sem ég hélt týndan!

 

 

 

 

 

Ég fór með sex mann á Esjuna, hópur sem er að fara á Hvannadalshnjúk núna um helgina.  Sibba dugnarðarforkur, sigurvegari líkami fyrir lífið í vor, hvatti mig til að koma með. Ég var einn og hálfan tíma upp og niður. Klukkutíma upp og hálftíma niður. (hljóp niður)Mæli með þessu Joyful

 

 

 

Bloggfærslur 25. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband