Leikgerđ Gísli Örn Garđarsson
Nýja sviđiđ
Frumsýnt 21.febrúar 2008
Viđ erum stödd á Íslandi 1975. Húsmóđirin Elísabet flýr undan drukknum ofbeldishneigđum eiginmanni sínum Róberti, ásamt dóttur sinni Evu, á náđir bróđur síns sem býr í hippakommúnunni "Gleymmér ei" á milli Selfoss og Hveragerđis. Í kommúnunni búa auk bróđurins Georgs og Lenu spćnsku kćrustu hans, Anna sem er nýorđin lesbía, Franco hatarinn Salvatore og sonur ţeirra Tet, miđaldra homminn Ragnar og ofstćkisfulli uppreisnarsinninn Eiríkur. Ţetta er litríkur hópur sem vegsamar frelsiđ og fyrirlítur efnishyggju og smáborgarhátt.
Ţrátt fyrir frelsiđ gengur misvel fyrir hópinn ađ búa saman, ţau rökrćđa um flesta hluti og eru ekki alltaf sammál en allir eiga ađ brosa í "Gleym mér ei".
Kommúnan er skemmtilegur gamanleikur međ dökkum undirtón unninn upp úr verđlauna myndinni Tillsammans eftir Lukas Moodysson.
Leikarar:
Atli Rafn Sigurđsson, Árni Pétur Guđjónsson, Elena Anaya, Gael Garcia Bernal, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Rúnar Freyr Gíslason, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Urđur Bergsdóttir/Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir, Rafn Kumar Bonifacius/Aron Brink.
Listrćnir stjórnendur
Ađstođaleikstjóri: Jón Gunnar Ţórđarson
Hljóđ: Jakob Tryggvason
Ljós: Halldór Örn Óskarsson
Leikgervi: Sigriđur Rósa Bjarnadóttir
Búningar: Ríkey Kristjánsdóttir
Tónlist: Karl Olgeirsson
Leikmynd: Börkur Jónsson
Leikstórn: Gísli Örn Garđarsson
Sýningin er samstarf Leikfélags Reykjavíkur og Vesturports