Hvað var ég þá með?

16sickHm....Ég taldi víst að ég hefði fengið inflúensuna. Fyrir tveimur vikum síðan veiktist ég hastarlega, fékk í hálsinn, rauk upp í hita og beinverkjum og varð að fara heim úr vinnu. Fékk heiftarlega barkabólgu og var með hita í 6 daga, oft háan.  Mætti í vinnu viku seinna alls ekki orðin góð. Og þetta var ekki búið því upp úr þessu fékk ég bronkítis sem ég stend enn í tveimur vikum seinna. 

Ef ekki inflúensan hvað þá.....Kreppusótt?


mbl.is Inflúensan ekki byrjuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband