Klukkutími í bílalest frá Kjalarnesi að Mosó!

Pirrr! Er ekki að grínast. Lenti í umferðarlestinni frá kjalarnesi að mosfellsbæ núna rétt áðan.  Aldrei lent í öðru eins.  Var að koma af ættarmóti á Hellissandi.  Meira um það síðar, tók fullt af fallegum myndum en þarf að kaupa nýja snúru til að koma þeim í tölvuna þar sem að einn ónefndur nagaði í sundur hina snúruna. Shocking

Snæfellsjökull

  


Bloggfærslur 24. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband