Heimahagarnir lokka

Mér finnst þetta magnað!  Ótrúlegt hvað  hesturinn lagði á sig vegna söknuðar til eiganda síns.  Reyndar er söknuðurinn bara tilgáta en hvað hefði annað átt að reka hestinn til þessa þrekvirkis?

Kannski hefur honum liðið illa í eynni.  Og munað góðu daganna í Mosfellsdal.    Maður hefur heyrt um beljur sem kasta sér til sunds til að losna við sláturhúsið.  Dýrin skilja miklu  meira heldur en við höldum.  Það hef ég alltaf vitað.  

 

hestur

 


mbl.is Hesturinn vanur að vera á eldhúsglugganum heima
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband