Það bregst ekki!

Alltaf rétt áður en ég flughrædda manneskjan fer til útlanda þá gerist eitthvað svona.  Reyndar minniháttar í þetta skipti en alveg nóg til þess að ég muni flughræðsluna.  Annað hvort er ég svona hrikalega seinheppin eða þá að ég tek sérstaklega eftir svona fréttum rétt áður en ég fer sjálf í flugvél Tounge  Annars held ég að það hljóti að fara að rjátla af mér flughræðslan því þetta er fjórða utanlandsferðin mín á innan við ári Cool, held þetta sé meira vani ( flughræðslan) .
mbl.is Bilun kom upp í þotu Sterling
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. febrúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband