Gleđilegan konudag

Appelsínugular rósir handa mérAllar konur sem kunna ađ rekast inn á bloggiđ mitt í dagHeartHeartHeart Smile.   Ég hef alltaf veriđ veik fyrir appelsínugulum rósum.  Sá rósalitur hefur alltaf heillađ mig mest.   En ţó er yndislegt ađ fá rauđar rósir frá sínum heittelskađa ţví rauđi #990033liturinn táknar auđvitađ ástina.  

                                                    Nokkrir  Litir rósarinnar :  

Rauđ: ást.      Bleik: ţokki og kćrleikur.      Dökkbleik: ţakklćti.     Ljós bleik: ađdáun og samúđ.   Hvít: sakleysi, hreinleiki, sorg, Gul : vinskapur.

 Ég sagđi viđ manninn minn ađ kaupa ekki rósir handa mér í dag.  Frekar myndi ég vilja fá ađ gera eitthvađ fyrir sjálfa mig seinni partinn ţegar hann kemur heim  úr Hveragerđi.  Hann samţykkti ţađ og nú brýt ég heilann um  hvađ ég eigi eiginlega af  mér ađ gera LoL. Langar svolítiđ út í langa göngu en er nýkomin heim af tveggja tíma ćfingu, eitthversstađar verđur mađur stoppa .  Lofađi reyndar sjálfri mér í morgun ađ lćra í dag en mér finnst ţađ ekki nógu heillandi á konudaginn sko Blush Spurning um ađ fara í heitan pott..kaupa sér gott súkkulađi, borđa góđan mat    ( ćtla ađ hafa fylltar kjúklingabringur) og hafa ţađ svo bara nćs ţađ sem eftir lifir dagsins. Heart rauđ rós og vínglas

Yndislegar rauđar rósir


Bloggfćrslur 18. febrúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband