Anna Nicole Smith

41224átti sama afmælisdag og ég.  Var að lesa grein um hana í "Blaðinu" í morgun og þar sá ég það.  Hugsaði: Hlaut að vera, léttklikkuð eins og ég, munurinn er sá að hún leyfði sér það en ég held aftur af mér . LoL  Munaði aðeins ári á okkur, ég átti stórafmæli í nóv. sl., hún hefði átt stórafmæli í nóvember nk.   

Öskudagsbúðarferð í dag með minnsta krílinu, reyna að finna draugabúning, reyndar er hann mjög fljótur að skipta um skoðun, gæti þess vegna orðið súpermanbúningur eða nornabúningur. Grin

Og svo VERÐ ég að taka til , heimili mitt líkist orðið ruslahaugum, fullt af ruslapokum í eldhúsinu með flöskum og dagblöðum.  Er hætt að kaupa gos og ætla að líma blaðalúguna aftur. Angry


Bloggfærslur 10. febrúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband