Nokkrar jólamyndir

Lúkas í snjónum á jóladag Annar í jólum og ég er búin að fá leið á konfektinu. Ég gjörsamlega "datt" í konfektið þessi jólin og hef ekkert étið nema konfekt og reykt kjöt! Og svo hef ég varla hreyft á mér rassinn. 

FootinMouth Fór aðeins út með hundinn í gær en þá kom akkúrat skafrenningu svo sást ekki út úr augum svo við Lúkas fórum nú ekki langt. Annars eru þetta búin að vera jól eins og jól eiga að vera. Yndisleg alveg. 

Við fjölskyldan höfum haft það með eindæmum gott.  Læt fylgja með nokkrar myndi og gleðilega jólarest kæru vinir Smile

 

Jólatréð 2007 á Básbryggjunni

 

Ég að fara á jólahlaðborð













Lúka Aron og Olli

Bloggfærslur 26. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband