Mánudagur, 22. janúar 2007
Eurovision og Richard Scobie
Var ađ renna yfir lögin á ruv.is sem verđa flutt á rúv nćsta laugardag. Viđ fyrstu hlustun standa tvö lög upp úr ,
Segđu mér
Lag: Trausti Bjarnason
Texti: Ragnheiđur Bjarnadóttir
Flytjandi: Jón Jósep Snćbjörnsson
og ...
Ég les í lófa ţínum
Lag: Sveinn Rúnar Sigurđsson
Texti: Kristján Hreinsson
Flytjandi: Eiríkur Hauksson
Ţessi lög gripu mig strax!
Sá ađ einn flytjandinn nćstkomandi laugardag er gamla Rickshaw bomban, hann Richard Scobie! Gaman verđur ađ sjá hann taka ţátt. Ţeir sem ekki muna eftir Rikshaw og Richard Scobie, ţá var Rikshaw ţó nokkuđ vinsćlt töffara eighties-band og Richard (Ritchie) heillađi allt sem var í pilsi upp úr skónum. Enda mjög sjarmerandi strákur
Ps. ég er búin ađ gefast upp á ađ hafa mynd af mér, ţćr detta alltaf út..
Dćgurmál | Breytt 23.1.2007 kl. 00:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 22. janúar 2007
Skrýtin frétt..
Titill ţessarar fréttar finnst mér ansi villandi.."Slasađur eftir árekstur" . Titillinn gefur í skyn ađ viđkomandi sé sem sagt slasađur eftir árekstur en ég fékk á tilfinninguna ađ viđkomandi vćri MIKIĐ slasađur. Svo las ég meira og ţá er hann lítilega slasađur - sem betur fer auđvitađ en hefđi ekki veriđ réttara ađ orđa fréttina öđruvísi..td. Minniháttar slasađur eftir árekstur ?
![]() |
Slasađist minniháttar í árekstri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 22. janúar 2007
Ég er stolt af honum Óla.

![]() |
Ólafur og Dorrit par í fyrsta klassa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)