Fimmtudagur, 6. apríl 2006
Styrkja og stinna læri ..frábærar æfingar fyrir þessi svæði!!
Átti að vera í Spönginni en var kölluð niður í Laugar til að hjálpa til með hóp af krökkum sem voru að koma að skoða stöðina æfingar frá skóla úr borginni. Byrjaði í Spönginni , fór svo í Laugar og endaði í Spönginni. Skemmtilegur dagur, krakkarnir voru skemmtilegir og áhugasamir. Stuð í vinnunni alltaf hreint , munur að vera í vinnu sem maður hefur gaman af
Nú er ég að þjálfa utanverða lærisvöðva auk lærisvöðva að aftan.
Er með þrusugóðar æfingar fyrir þessi svæði.
Á brettinu: 8-11 % halla á brettið , 7-7,5 í hraða , halda í handfangið með höndunum og virkilega reyna á fætur - spenna spenna - í 30-40 mín. Og svo auðvitað worldclass rás 1 . í botn!! Tekur á aftanverðum lærum og rassi auk þess að styrkja mittið.
Hliðarlyftur frá líkama f. lærvöðva í þartilgerðu tæki : 15-20 lyftur með 25 kg 2x2.
Bloggar | Breytt 16.9.2009 kl. 07:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 6. apríl 2006
Hvernig væri að drífa sig af stað ????


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)