Staffadjamm World Class

Á Oliver

Staffadjammið var um daginn á Oliver.  Það heppnaðist þvílíkt vel, það er soldið langt síðan staffadjamm var síðast þannig að stemningin var frábær og mjög margir mættu.  Höfðum efri hæðina á Oliver út af fyrir okkur frá 8-23:30.  Þegar opnað var upp fyrir almenning þá fórum við Hrafnhildur, Eyjó og Davíð á Thorvaldssen.  Hitti gamla vini og dansaði eins og vitleysingur.  Skemmti mér brjálæðislega vel - þvílíkt vel heppnað kvöld!  

 


Bloggfærslur 6. nóvember 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband