Afi minn og fallega borgin Barcelona.

Fór inn í fallegustu kirkju sem ég hef komið í sl. sunnudag og þar féllu nokkur tár því ég var að missa afa minn.  Fékk þessar  sorglegu fréttir að heiman.  Hann kvaddi þennan heim aðfararnótt sunnudagsins.   En samt sem áður var það ákveðin léttir, hann þarf ekki að kveljast lengur og ástvinir hans þurfa ekki að horfa upp á hann kveljast.    Held að afi sé mér ofar í huga núna heldur en þessi stórkostlega ferð til Barcelona svo ég ætla að skrifa síðar um borgina.  En set smávegist af myndum inn af ferðinni.  Knús þar til næst. 

kveðja Ester. 

Ég á Römblunni


Bloggfærslur 21. nóvember 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband