Skrýtin frétt..

Titill þessarar fréttar finnst mér ansi villandi.."Slasaður eftir árekstur" .  Titillinn gefur í skyn að viðkomandi sé sem sagt slasaður eftir árekstur en ég fékk á tilfinninguna að viðkomandi væri MIKIÐ slasaður.  Svo las ég meira og þá er hann lítilega slasaður - sem betur fer auðvitað en hefði ekki verið réttara að orða fréttina öðruvísi..td.  Minniháttar slasaður eftir árekstur ?

 


mbl.is Slasaðist minniháttar í árekstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þeir eru búnir að breyta titlinum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem það gerist eftir að bloggari bendir á kauðalega fyrirsögn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.1.2007 kl. 18:07

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Hvar er myndia af þér?

Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.1.2007 kl. 18:07

3 Smámynd: Ester Júlía

Já skoo.. búið að breyta fréttinni! Flott :)). Og nú vona ég að myndin af mér sé komin ..er búin að vera að detta út í allan dag, skil þetta ekki :O

Ester Júlía, 22.1.2007 kl. 18:32

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ætlaði einmitt að fara að kommenta að það væri komin ný mynd.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.1.2007 kl. 18:37

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég skrifaði "neikvætt" um Mbl og myndin mín datt út???? Ég vona að þetta sé bara tilviljun...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.1.2007 kl. 20:42

6 Smámynd: Ester Júlía

Þetta er örugglega ekki tilviljun ...böööÖÖ .  Nú verðum við að vanda okkur

Ester Júlía, 22.1.2007 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband