Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Og ţá fer Olli ađ byrja í sex ára bekk!

Olli og Viktor í Borgaskóla Ţegar Aron Heiđar miđstrákurinn minn byrjađi í Austurbćjarskóla í sex ára bekk  ţá hélt ég ađ ţađ yrđi í síđasta skipti sem ég sćti skólasetningu sex ára barns míns.

En ţví var nú ekki ađ heilsa ţví núna 13 árum síđar stend ég bráđum  frammi fyrir ţví ađ sitja sex ára  skólasetningu  yngsta barnsins míns hans Olla litla.   Í öđrum skóla ţó.

Ég ćtla ekki ađ segja núna og stađhćfđa ađ  " ţetta verđi í síđasta skiptiđ"  sem ég fylgi sex ára barni mínu í skólann á fyrsta skóladeginum ....ţar sem mađur veit aldrei  Tounge, en ţó er ég  99,9 % viss á ţví ađ ţetta verđi í síđasta sinn...alla vega sem móđir barnsins. Vonandi á ég svo eftir ađ verđa  amma sem getur fylgt barnabörnunum mínum í skólann sinn.  

Viđ foreldrarnir fórum í ţessari viku međ Olla  í heimskókn í Borgarskóla. Skođuđum skólann og fengum ađ vita flest allt um skólann.  Olli var nú býsna heimavanur í skólanum ţar sem ađ leikskólinn hefur veriđ ötull ađ fara međ elsta árgang leikskólabarnanna í skólann í íţróttahúsiđ, Hvergiland (frístundarheimiliđ) og á alls konar skemmtanir í skólanum í vetur.  Frábćrt!!  Og öll ţekkjast börnin sem er bara frábćrt.

Yndislegt ađ sjá hvađ barniđ var öruggt og ţađ var ţungu fargi af okkur foreldrunum létt.  Ekki örlađi fyrir kvíđa hjá barninu, heldur mikill spenningur og gleđi.   Myndin er tekin af heimasíđu Borgaskóla af Olla og Viktori vini hans í heimsókninni til skólans.  


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband