Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Fitnessdjamm á laugardaginn

Gudrun og egSet inn nokkrar myndir af djamminu eftir fitnessmótiđ á laugardaginn.  Guđrún vinkona og samstarfsfélagi minn varđ bikarmeistari í -164 cm og átti ţađ svo sannarlega skiliđ!! Eftir mótiđ var partý heima hjá henni og Fannari ţar sem ţessar myndir voru teknar.

Síđan var haldiđ á Apótekiđ, og ekki í neinum leigubíl heldur heillri rútu sem var međ klósetti og grilli ..já ég get svariđ ţađ, ţađ voru grillađar pylsur á leiđinni í bćinn ..hahaha.  

Skemmtilegt kvöld :).

 

Lilja skv�sa m�And me again..Moj


Ţađ sem poppar upp í hausinn á manni stundum.

enigma.jpgŢetta er brćđingur en lćt ţađ flakka ... Smile 

Margur er sár, já margan ég ţekki
Sem misst hafa bílinn, húsiđ og allt
Ísland er gjaldţrota , bundiđ í hlekki
skuldin er milljónir ţúsundfalt.

Hvađ er ađ gerast,hvar endar ţetta
Hver svarar spurningum okkur í vil
auđnmenn og ríkiđ almenning pretta
Fari ţeir allir fjandans til.

Estro


Fjármálaráđgjöf - segđu upp líkamsrćktarkortinu!?

workingymGetur veriđ ađ ţetta sé satt?  

'Eg var ađ heyra ađ ţađ fyrsta sem fjármálaráđgjafar segja fólki ađ gera í kreppu er ađ segja upp líkamsrćktarkortinu.  Ţeir vilja meina ađ fólk geti frekar fariđ út ađ ganga/skokka í stađ ţess ađ eyđa pening í líkamsrćkt.   Auđvitađ er gott og gilt ađ fara út ađ ganga.  En ţađ er svo mikiđ innifaliđ í  ađ fara í líkamsrćtarstöđina. Öll fjölbreyttnin og síđast en ekki síst félagskapurinn. 

Ég vona ađ ţađ sé ekki algilt ađ fjármálaráđgjafar séu ađ ráđleggja fólki ţetta. Ađ rćkta líkama sinn er líka ađ rćkta sálina og andann.  Og ekki er félagskapurinn síđur mikilvćgur. Komast út úr húsi, hitta annađ fólk og spjalla um daginn og veginn.  

Líkamsrćkt er besta og árangursríkasta leiđin til ađ láta sér líđa betur andlega, ţađ er engin bábilja og ţekki ég ţađ vel af eigin reynslu. 

En hvađ finnst ykkur?  Er líkamsrćktarkortiđ ţađ fyrsta sem myndi fjúka hjá ykkur? Og  ţekkiđ ţiđ ţađ af eigin raun - ađ fjármálaráđgjafar séu ađ ráđleggja fólki ađ segja upp líkamsrćktarkortinu sínu?

4_hrs_gym-1   "- ég stóđst ekki ţessar myndir .. Wink"

 


Gamlar myndir teknar í Svíţjóđ

Mamma var ađ senda mér yndislegar gamlar myndir, teknar ck. 1970-1973. Verđ ađ birta ţćr hér .  Ţetta eru myndir teknar í Lundi - Svíţjóđ.  Mamma međ Kalla bróđir, mamma í vinkonuhóp og svo ein af Kalla krúttbróđir. 

Mamma međ Kalla bróđir í Svíţjóđ Mamma ásamt vinkonumKalli bróđir ck. eins árs


Hallgrímur alltaf góđur

Hallgrímur HelgasonŢessa bók ţarf ég ađ lesa.  Ein af fyndnari bókum sem ég hef lesiđ er 101 Reykjavík og vona ég ađ ţessi sé ekki síđur fyndin. Hallgrímur er međ fyndnari mönnum ţegar hann tekur sig til. Ekki veitir manni af smá hlátri á ţessum tímum ţegar hver fréttin slćr annarri viđ í svartsýnisböli.  

 

Umfjöllun : "Ný skáldsaga Hallgríms Helgasonar, sem kemur út á ţriđjudag, fjallar um leigumorđingja króatísku mafíunnar í New York, Toxic ađ nafni. Hann neyđist til ađ flýja Bandaríkin og fyrir röđ tilviljana endar hann í flugvél á leiđ til Íslands. Viđ komuna til Keflavíkur lendir mafíósinn í fangi íslenskra trúbođshjóna sem halda ađ hann sé amerískur sjónvarpsprestur kominn til ađ predika á sjónvarpsstöđ ţeirra, Amen.

Fyrsti kafli bókarinnar, sem heitir 10 ráđ til ađ hćtta ađ drepa fólk og byrja ađ vaska upp, birtist í Lesbók Morgunblađsins á morgun."

 Hljómar vel ekki satt ? Smile


mbl.is Hallgrímur Helgason skrifar um króatískan leigumorđingja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband