Bloggfrslur mnaarins, september 2006

Er eitthva a gerast Geldinganesi??

Hef sjaldan s eins mikla umfer hverfinu mnu eins og egar a gtuljsin voru slkkt kvld. Nema ef vera skyldi umferateppunni sem myndaist eftir tnleika Rogers Waters Egilshll snemma sumar. g og minn maur frum t a ganga "myrvuninni" en blaumferin var slk a ljsin blunum skru sfellt augun og sjarminn fr af herlegheitunum. Mikil umfer var t Geldinganesi, og egar maur horfi t nesi voru blljsin yfirgnfandi. Vi mttum flki sem spuri okkur hvort eitthva vri a gerast nesinu en ekki vissum vi til ess. Allir hafa greinilega fengi smu hugmyndina sama tma.

Voalega er flk h blunum snum. Er ekki hgt a leggja blunum hlftma og f sr gngutr r og frii skugga gtuljsanna. Og ekki var a sj egar maur horfi yfir borgina a a hefi veri slkkt eitthverjum ljsum. Mikil ljsadr var yfir borginni og hfnin logai ljsum sem aldrei fyrr. Hugmyndin er g sem slk , tek ofan fyrir Andra Sn, en etta yrfti bara a skipuleggja betur.

a var gaman a labba mefram sjnum niamyrkri ..og sj varla niur fyrir fturnar sr, a var sjarmi yfir v tt urmull blljsa hefi lst manni miki gngunni.

Strg hugmynd engu a sur.


Geitungarnir eru rb

g fr apteki rb an. ar sem g stend vi barbori, kemur fljgandi essi lka stri geitungur inn um opnar dyrnar, tekur striki fram hj mr og flgur bakvi hj afgreisluflkinu. nnur afgreisludaman hryllir sig og setur upp skelfingasvip sem mr fannst ekki skrti mia vi str kvikindisins. g bj Hraunb tvo r fyrir nokkrum rum og g veit a geitungarnir lifa gu lfi rbnum. sumrin brst ekki a kmu inn um gluggann 10-15 stykki dag, srstaklega sari hluta sumars ea byrjun hausts egar a aeins var byrja a klna ti.

g b Grafarvoginum dag og g hef ekki s einn einasta geitung ar sem g b essi tv og hlfa r sem g hef bi ar. Skringin essu held g a hljti a vera annarsvegargrraleysi mnu hverfi og hinsvegar s mikli grur sem er rb. g bj einu sinni mib Reykjavkur og ar er lka trlega miki af geitungum enda gamallt hverfi og miki af gmlum hum trjm og grri.

g er mjg fegin essu geitungaleysi, var stundum a fara lmingunum gngutrum mnum um rbjarhverfi egar a geitungarnir svifu kringum mig og barni mitt sem var bara nokkurra mnaa gamalt. N arf g bara a berjast vi kngulr garinum en stti mig vel vi a.


Fr skrift af Mogganum.

Fyrir nokkrum vikum var hringt mig fr MBL ea einhver eirra vegum og mr boin skrift af Mogganum frtt einn mnu. ar sem blin hrannast upp hj mr ..(Frttablai, Blai, samt hrgu af auglsingapsti) og g kemst yfirleitt ekki yfir a lesa au, afakkai g pent. var mr boi a f blai um helgar fjrar vikur. g hugsai mig aeins um og kva svo a iggja a. Fnt a f ng a lesa um helgar.

Fyrstu helgina kom blai reyndar ekki, en g hef fengi a sustu rjr helgar. gtis tilbreyting, mr hefur alltaf tt gaman af a lesa Moggan. gr var svo hringt mig aftur fr MBL og mr boin framhaldandi skrift mnu 50% gjaldi. g er a drukkna blum svo g afakkai a. samt eftir a sakna Moggans um helgar, gur me morgunkaffinu.


Gmul hsr

Hafi i prfa eitthva af essu ? 1. Vi hlsblgu og kvefi: soi vatn, setja pressaan hvtlauk, engifer og hunang, fnt a setja etta brsa og drekka yfir daginn.

2. Vi stflu nefi, setja soi vatn bala, fara grfu me hfui yfir balann og handkli yfir hfui (og balann) og anda a sr gufunni 5-10 mn.

3. Til a lsa hr: Kreista strnu hri og lta slina urrka hri (tli ljsabekkirnir dugi ekki)

4. Vi eyrnablgu:setja hvtlauk grisju og setja grisjuna vi hlustina nokkrar mntur

5. Vi slbruna :Hreina jgrt brunann

6. Vi hurrk og hrurrk: Oliviu Olia .

7. Til a verjast frosti: Jgursmyrsl andliti.

8. rtin augu : grkusneiar augun ..10-15 mn.

Ef i muni eftir fleiri hsrum, endilega skrifi athugasemdir og g mun bta eim hr inn :)

kv. Ester


Nlastungumefer - trlegt!!

g var a ra vi konu um daginn sem a sagi mr a hn hefi fegni bt meina sinna gegnum nlastungur. - V, hugsai g, etta arf g a prfa! Srstaklega datt mr eitt hug sem plagar mig strkostlega og lknar hafa ekki geta hjlpa mr me. Svo g hringdi ennan tiltekna sjkranuddara og nlastungusrfring sem ku vera einn s besti landinu me ratuga reynslu farteskinu.

Og viti menn, fkk tma samdgurs ar sem einn hafi afboa komu sna. Dreif mig v til hans og etta var lfsreynsla t af fyrir sig. Mjg andleg reynsla sem byrjai um lei og g gekk inn stofuna. Reykelsislykt loftinu og slakandi flaututnlist, mjg randi andrmsloft og g fann a g slakai strax ar sem g sat bistofunni og fltti blai.

Eftir sm stund kom maurinn og sagi mr a koma me sr. g fylgdi honum inn lti herbergi ar sem hann sagi mr a leggjast upp bekk og slaka . Hann fr hndum yfir mig og talai randi til mn mean. Spuri mig svo hinna msu spurninga, m. a. hvaa stjrnumerki g vri og fl. og fl. a kom mr vart a hann spuri mig hvort eitthva hefi gerst rinu sem g var 24 ra. g rifjai aeins upp og komst a v a skildi g vi fyrrverandi manninn minn og st uppisem einst mir. Maurinn sagist halda a a r hefi lfsorka mn fari dvnandi. Hann sagi( eftir a hafa teki plsinn) a grunnorka mn vri mjg lg. Og a yrfti a koma jafnvgi orkustvarnar. Og svo tskri hann fyrir mr hverju a vri flgi.

Hann stakk svo fimm nlum mig, hr og ar um lkamann. Og svo l g tuttugu mn me nlarnar mr og slakai . Svo kom hann og tk nlarnar r og sagi mr a fara yfir magann og svo stakk hann nokkrum nlum baki mr. Og a var ekki mjg gott, hann sagi a vvarnir bakinu mr vru ykkir og ess vegna vri etta svona vont. L svo smtma me nlarnar bakinu. (fann lengi vel fyrir verk eftir nlarnar bakinu eftir a hann fjarlgi r).

San tk hann nlarnar og sagi a g gti fundi fyrir reytu eftir meferina. Sem passai alveg, g fann fyrir dofa og reytutilfinningu ck. klukkutma eftir , mjg gileg reytueinkenni reyndar.Var mjg afslppu. J g fkk ftanudd lka, hann nuddai fturnar mr fast, hef aldrei fengi svona srstakt ftanudd ur, a var ekki gilegt enda var hann a nudda eitthverja punkta og svi sem voru vikvm.

Og viti menn, a sem hrji mig og hefur hrj mig mrg r, lagaist strax, og er enn lagi. a er svo stutt san g fr til hans a g tla ekki alveg a fullyra a etta s ori gott en v hva etta ltur vel t! a mta til hans fljtlega aftur nlastungur ar sem hann sagi a hann teldi a ein mefer vri ekki ng.

g er enn hamingjusm me essa mefer og ef a etta er varanlegt mun g mla me nlastungum fyrir alla sem hafa kennt sr meins eitthversstaar og lknavsindin hafa ekki geta hjlpa til me.


Vitali vi MAGNA og fl. Kastljsi

Var a horfa Kastljs ar semm.a er teki vital vi Magna, Jason, Tommy Lee, Dilnu, Toby og Lkas. Og v hva g er stolt af honum Magna okkar! au bera honum ll svo vel sguna, hann var "pabbinn" hpnum, kunni allt, vissi allt, tti svr vi llu.a var alltaf leita til hans ef eitthva var a osfr. Og vitali vi Jason toppai allt. Hann vildi Magna bandi, fannst eir n svo vel saman a llu leyti. Jason er einmitt s sem g virti mest af "vitringunum" remur, og a var gott a heyra etta fr einmitt honum.

Tommy Lee er n bara barn sem vill ekki vera str.. en mr finnst gaman a honum. Hann er vinalegur en g held a honum vanti sm r beinin. Hann var spurur a v vitalinu hvort eir myndu koma til slands og hann sagi ..j bji okkur og vi munum koma! Sagist hafa huga v a koma til landsins en gat ekki alveg tskrt hva landi vri stasett egar hann var spurur a v:).

Meira sar..

kv. Ester


TIL HAMINGJU MAGNI!

Vkunturnar bnar, rslitin ljs! Frbr rangur hj Magna og slensku jinni:). a fr eins og margan grunai a Lkas myndi vinna etta. eir hstunum hafa aldrei leynt adun sinni honum. Dilana ru sti, j g er okkalega stt vi a. Stelpan hefur gfurlega rdd og skemmtilega svisframkomu. Hn dalai reyndar um tma , flk fkk lei henni ( eflaust eftir a hn fr yfir striki vitalinu frga) en hn n sr strik aftur. Toby rija sti...j hann hefur btt sig endalaust fr byrjun..frbrt hj drengnum.

Magni og hsbandi..........a vil g sj og mr skilst a g fi sk mna uppfyllta:)

g ver a viurkenna a g sofnai yfir rslitunum ntt, enda ekki skrti, vaknai klukkan 05:00 um morgunin til a fara vinnu, og jafnvel eftir nokkra bolla af svrtu kaffi tkst mr ekki a halda mr vakandi. Vaknai egar a Magni var a kveja og akka fyrir sig.

Kr kveja

Ester


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband