Bloggfrslur mnaarins, nvember 2006

Jarafr afa mns.

Afi gr var murafi minn kistulagur og jarafrin fr fram sama dag. Yndisleg jarafr ef hgt er a ora a svo. Trofull kirkja v Steini afi var vinamargur. g bgt me mig jarafrum, mr ngir a sj flk sem mr ykir vnt um grta, fer g lka a grta. Ea a heyra fallega tnlist, a ngir til a koma trunum af sta. Ea hugsa um afa eins og hann var og hva a er sorglegt a f ekki a sj hann aftur lifanda lfi. kistulagningunni braust slinn allt einu fram og geislarnir skinu inn um runa. a gerist aftur jarafrinni, einmitt egar veri var a spila eitt af fallegu lgunum og vil g tra v a etta s tknrnt.

Tnlist skipti afa miklu mli. Hann var mjg mskalskur og spilai harmonikku og hljmbor. Hann elskai falleg lg, og hlt m. a. miki upp karlakra. kirkjunni sng Jhann Frigeir Valdimarsson og Bergr Plsson, auk karlakrs sem var hreint frbr a hlusta . egar eir sungu lagi " Drottinn er minn hirir" fll g saman, etta er svo fallegt lag og raddirnar voru svo fallegar. g og brur mnir , auk pabba, Robba frnda og remur rum vorum burarmenn, svo vi stum fremst vi kistuna.

Eftir jarafrina var kaffi og melti safnaarheimilinu og ar var sko ekkert skori vi ngl. Miki hefi afi haft gaman af a hitta allt etta flk, vini sna og ttingja. Hann var svo flagslyndur hann afi.

a var ltt yfir flki kaffinui, afi var lttur karl, mjg lfsglaur maur og hefi hann veri staddur arna ( hver veit) hefi hann veri manna hressastur. ttatu og eitt gott r tti afi og megni af eim me henni mmu, nsta ri hefu au tt demantsbrkaup, 60 ra!

g mun sakna n miki afi minn, varst svo mikill karakter.

Drottinn er minn hirir

Drottinn er minn hirir,
mig mun ekkert bresta.
grnum grundum ltur hann mig hvlast,
leiir mig a vtnum,
ar sem g m nis njta.
Hann hressir sl mna,
leiir mig um rttan veg
fyrir sakir nafns sns.
Jafnvel tt g fari um dimman dal,
ttast g ekkert illt v ert hj mr.

Sproti inn og stafur huggar mig.
br mr bor
frammi fyrir fjendum mnum,
smyr hfu mitt me olu,
bikar minn er barmafullur.
J, gfa og n fylgja mr
alla vidaga mna,
og hsi drottins b g langa vi.
Drottinn er minn hirir,
mig mun ekkert bresta.


g er 40 ra dag og ..

ska v eftir hamingjuskum.."kvitt kvitt" ..=o). V hva mr finnst skrti a vera komin fimmtugsaldurinn! Mr fannst ekki nrri svona furulegt a komast fertugsaldurinn Cool. Og henni mmmu finnst etta strfurulegt lka og aalega afv a a eru fjrutu r san og hn kom mr heiminn. Mamma er reyndar rlung, bara 18 rum eldri en g.

birthday cake 1

En ml mlanna dag er smi sem maurinn minn gaf mr fyrradag. Voa flottur Samsung smi. Eftir slarhringshleslu var smakorti sett hann og kom ljs fullt af myndum af einhverju flki, vde og minnislistar i dagbkinni. etta eru slenskir krakkar, a heyrist vdeinu.

Mr finnst til hborinnar skammar a vinnubrgin su ekki vandari en etta hj Smanum, og algjrt viringaleysi gagnvart knnanum. Mistk ea ekki mistk.

g er a vinna til kl. 18 dag , svo a er ltill tmi afmlisveislu, held v bara upp a um helgina. g er raun bin a halda upp afmli, ferin til Barcelona var afmlisfer Wizard.

Eigi frbran dag dag - a tla g a eiga WizardWizardWizard

BirthdayCake


Myndir fr Barcelona komnar inn.

Endilega kki InLove

Afi minn og fallega borgin Barcelona.

Fr inn fallegustu kirkju sem g hef komi sl. sunnudag og ar fllu nokkur tr v g var a missa afa minn. Fkk essar sorglegu frttir a heiman. Hann kvaddi ennan heim afararntt sunnudagsins. En samt sem ur var a kvein lttir, hann arf ekki a kveljast lengur og stvinir hans urfa ekki a horfa upp hann kveljast. Held a afi s mr ofar huga nna heldur en essi strkostlega fer til Barcelona svo g tla a skrifa sar um borgina. En set smvegist af myndum inn af ferinni. Kns ar til nst.

kveja Ester.

g  Rmblunni


rumur yfir Reykjavk kvld?

Hva eru allir a tala um rumur? Flk hefur veri a heyra rumum og srstaklega eir sem ba 101 ea 104. Getur a tt sr sta svona kulda? Hef alltaf heyrt a rumur og eldingar komi egar a heitt og kalt loft mtist og g held a s rtt. En getur a hafa gerst kvld? Vri akklt fyrir ef einhver sem hefur vit essu komi me athugasemd, vri til sm froleiksmola. Cool


Mrin, Barcelona og lithimnublga

g fr Mrina um helgina. Frbr mynd, vel leikin , fyndin, sorgleg..allur pakkinn. Var rosalega hrifin af leik "Ellia" ( man ekki nafni leikaranum), hann var svo sannfrandi hlutverkinu a a var rosalegt! Minnir a g hafi lesi eitthversstaar a hann s ekki menntaur leikari en endilega leirtti mig ef i viti betur.Frbr mynd alla stai.

Barcelona er a heillin fimmtudaginn. J g er a fara til Barcelona, borg listarinnar. Ver fjrar ntur, kem heim klukkan 6:45 rijudagsmorgun.g hlakka miki til. etta er afmlisfer, g vst strafmli 28. nvember og kva frekar a fara til Barcelona slkunar-verslunarfer, frekar heldur en a halda stra veislu. Ver n samt me veislu eins og alltaf ( er miki afmlisbarn) og kannski verur aeins fleirum boi en venjulega..fer rlti t fyrir fjlskyldurammann.

1310913-Plaza_del_Pi_Barri_Gotic-Barcelona

g er komin me "lithimnublgu" ..blessunin kom versta tma en g rauk strax til augnlknis um lei og g var vr vi hana. Hef nokkrum sinnum fengi etta ur og alltaf sama auga. Auga verur eldrautt og miklir verkir v. Ef etta er ekki mehndla, getur a valdi blindu. Strhttulegt. annig a g s fram a geta ekki nota linsurnar mnar miki Spni, fr v gr og fjrfesti gleraugum. Gleraugun mn eru nefnilega orin gmul og lin. Valdi mjg tff gleraugu - Karen Millen og fkk rosatff design slgleraugu me styrkleika kaupbti ! g mun aldrei skipta um gleraugnaverslun, hann er i hann Marks!


Staffadjamm World Class

Á Oliver

Staffadjammi var um daginn Oliver. a heppnaist vlkt vel, a er soldi langt san staffadjamm var sast annig a stemningin var frbr og mjg margir mttu. Hfum efri hina Oliver t af fyrir okkur fr 8-23:30. egar opna var upp fyrir almenning frum vi Hrafnhildur, Eyj og Dav Thorvaldssen. Hitti gamla vini og dansai eins og vitleysingur. Skemmti mr brjlislega vel - vlkt vel heppna kvld!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband