Þrumur yfir Reykjavík í kvöld?

Hvað eru allir að tala um þrumur?   Fólk hefur  verið að heyra í þrumum og þá sérstaklega þeir sem búa í 101 eða 104.   Getur það átt sér stað í svona kulda?  Hef alltaf heyrt að þrumur og eldingar komi þegar að heitt og kalt loft mætist og ég held það sé rétt. En getur það hafa gerst í kvöld? Væri þakklát fyrir ef einhver sem hefur vit á þessu komi með athugasemd, væri til í smá froðleiksmola. Cool

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Mamma sagði mér einhverntíman að þrumuveður á Íslandi skeði yrifleitt í kulda. Held bara að það sem hún hafi sagt mér passi yfirleitt vel.

Bestu kveðjur Jórunn

Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.11.2006 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband