Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Minning um fallega góđa vinkonu sem lést 25.ágúst '09.

Soffía Margrét Jónsdóttir.

Fallega rósŢegar ég gekk međ mitt fyrsta barn, fyrir 22. árum, ţá var ég lögđ inn á međgöngudeild Landspítalans sökum ţess hvađ međgangan gekk illa.  Mér hundleiddist ţetta tvítugri stelpunni en í rúmi viđ hliđina á mínu var stelpa ţremur árum yngri en ég og eftir nokkrar augngotur okkar á milli ţá fórum viđ ađ tala saman. Ţađ er ekki orđum aukiđ en ţessi stelpa bjargađi sálarheill minni á međan ég lá á  spítalanum. Hún var svo hlý og skemmtileg međ smitandi hlátur og ótrúlega ţroskuđ miđa viđ aldur. Viđ fífluđumst og stálumst fram á gangana og alla leiđ i sjoppuna sem var í öđru húsi. Báđar rétt međ klósettleyfi!  Hlógum mikiđ og höfđum gaman. Úr varđ hinn skemmtilegasti tími á spítala sem hefđi af öđrum kosti átt ađ vera hundleiđinlegur.

Viđ héldum sambandi eftir ađ viđ útskrifumst og svo eignuđumst viđ börnin okkar međ 11 daga millibili (hún á undan), hún stelpu og ég strák.   Ţađ var gaman ađ eiga vinkonu sem átti barn á sama aldri og mitt barn og viđ héldum miklu sambandi eftir ađ viđ eignuđumst börnin.

Eitthverra hluta vegna flosnađi svo upp úr sambandi okkar ţegar börnin okkar voru um ţađ bil 3. ára.  En lífiđ hélt áfram en alltaf öđru hvoru hugsađi ég til ţessarar vinkonu minnar.  Lífiđ er óútskýranlegt og  15 árum seinna var ég mćtt í mćđraskođun á Heilsuverndarstöđina , ţá gekk ég međ mitt ţriđja barn.  Ég sat í biđstofunni og beiđ eftir ađ kćmi ađ mér ţegar ég allt í einu rek augun í ţessa gömlu vinkonu mína ţar sem hún sat rétt hjá mér -  kasólétt eins og ég! 

Ţađ urđu miklir fagnađarfundir og viđ hlógum mikiđ af ţessari furđulegu tilviljun.   Ck. ţrjár vikur eru á milli drengjanna okkar og nú var ţađ ég sem varđ á undan.  Viđ tókum upp ţráđinn ţar sem frá var horfiđ og kíktum á hvor ađra í kaffi, fórum í göngutúra saman međ börnin og héldum símasambandi fyrstu mánuđina. En ţví miđur skildu leiđir okkar aftur , ţađ var eins og örlögin ćtlađi okkur bara ţennan tíma saman.

Síđan viđ hittumst á međgöngudeildinni eru liđin sjö ár og ég hitti Soffíu ţegar ég heimsótti hana á Líknardeild Lanspítalans fyrir tveimur vikum síđan ţar sem hún barđist viđ illkynja krabbamein.  Ţađ var yndislegt ađ hitta hana og viđ áttum stutta en góđa stund saman. Spjölluđum um börnin okkar og fleira. Yndi ađ hlusta hana tala um börnin sín. Hún var svo stolt af ţeim.  Ţetta var í síđasta sinn sem ég hitti Soffíu.  Kynntumst á spítala og kvöddumst á spítala. 

Ég biđ góđan guđ um ađ styrkja og blessa börnin hennar Soffíu og alla hennar ástvini á ţessum erfiđu tímum.   

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband