Kommúnan í Borgarleikhúsinu

Ég er enn á lífi.  Veit upp á mig sökina, er búin ađ vera skelfilega löt viđ ađ blogga.   Er komin á Facebook og hef notađ allan dauđan tíma ţar Tounge.  En nú langar mig ađ blogga örlítiđ um leikritiđ sem ég sá um síđustu helgi.

Ég fór sem sagt á forsýningu á "Kommúnan", sýnt í Borgarleikhúsinu.  Sviđsmyndin var skemmtilega sett upp, á miđju gólfi og áhorfendabekkir á móti hvor öđrum. Ég sat á fremsta bekk og ţví nánast inní sviđsmyndinni. gael-garcia-bernal Gat stundum snert leikarana ( lét ţađ ţó vera) og einu sinni sparkađi Gael Garcia Bernal í fótinn á mér ( óvart ţó) ..ekki fast ţó en ég hefđi ekkert grátiđ ţó ég hefđi fengiđ marblett.  Hefđi sýnt hann öllum og montađ mig á ţví hver gaf mér hann Heart.  Ţađ kom mér reyndar mikiđ á óvart hvađ hann er lágvaxinn.  Ekki nema 170 á hćđ ef hann nćr ţví ţá. En hann er stórkostlegur leikari og var ćđislegur í hutverki sínu sem Salvatore. 

Ólafur Darri var ćđislegur í hlutverki barnslega einlćga hippans Georgs sem mátti ekkert aumt sjá, Árni Pétur Gunnarsson var geggjađur í hlutverki miđaldra hommans Ragnars, Nína Dögg var mjög sannfćrandi sem Anna lesbía, spćnska leikkonan Elena Anaya sem lék Lenu kćrustu Georgs var frábćr..já og allir hinir leikararnir sem ég tel ekki upp skiluđu hlutverkinu vel af sér. 

 Ég og vinkona mín sem fór međ mér á leikritiđ viđ skemmtum okkur konunglega.  Seinni hlutinn var mun betri en fyrri hlutinn fannst okkur, og viđ svifum nánast út úr salnum í gleđi hippafílingsins ţegar leikritiđ var búiđ.

Tónlistin var skemmtileg, gömul hippatónlist og vinylplötur í bland viđ reykmettađ umhverfiđ gáfu hippa-hassstemningu eins og hún gerist best ( ađ ég held).

Búningarnir voru geggjađir, ekki laust viđ ađ mig langađi í ljósbláu útvíđu gallabuxurnar međ blómamunstrinu sem Salvatore klćddist og hippamussuna sem Anna var í . 

5921-largeKommúnan er byggđ á sćnsku myndinni "Tillsamans" sem vildi svo vel til ađ ég var búin ađ sjá sem gerđi ţetta enn skemmtilegra Smile. Sú mynd var virkilega góđ og ekki fannst mér Kommúnan síđri.

Mćli ţvílíkt međ ţessu leikriti ef fólk hefur hug á ţví ađ skemmta sér vel.  

Kommúnan
Leikstjóri:Gísli Örn Garđasson

  
Leikgerđ Gísli Örn Garđarsson

Nýja sviđiđ
Frumsýnt 21.febrúar 2008

Viđ erum stödd á Íslandi 1975. Húsmóđirin Elísabet flýr undan drukknum ofbeldishneigđum eiginmanni sínum Róberti, ásamt dóttur sinni Evu, á náđir bróđur síns sem býr í hippakommúnunni "Gleymmér ei" á milli Selfoss og Hveragerđis. Í kommúnunni búa auk bróđurins Georgs og Lenu spćnsku kćrustu hans, Anna sem er nýorđin lesbía, Franco hatarinn Salvatore og sonur ţeirra Tet, miđaldra homminn Ragnar og ofstćkisfulli uppreisnarsinninn Eiríkur. Ţetta er litríkur hópur sem vegsamar frelsiđ og fyrirlítur efnishyggju og smáborgarhátt.
Ţrátt fyrir frelsiđ gengur misvel fyrir hópinn ađ búa saman, ţau rökrćđa um flesta hluti og eru ekki alltaf sammál en allir eiga ađ brosa í "Gleym mér ei".
Kommúnan er skemmtilegur gamanleikur međ dökkum undirtón unninn upp úr verđlauna myndinni Tillsammans eftir Lukas Moodysson.

Leikarar:
Atli Rafn Sigurđsson, Árni Pétur Guđjónsson, Elena Anaya, Gael Garcia Bernal, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Rúnar Freyr Gíslason, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Urđur Bergsdóttir/Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir, Rafn Kumar Bonifacius/Aron Brink.

Listrćnir stjórnendur
Ađstođaleikstjóri: Jón Gunnar Ţórđarson
Hljóđ: Jakob Tryggvason
Ljós: Halldór Örn Óskarsson
Leikgervi: Sigriđur Rósa Bjarnadóttir
Búningar: Ríkey Kristjánsdóttir
Tónlist: Karl Olgeirsson
Leikmynd: Börkur Jónsson
Leikstórn: Gísli Örn Garđarsson

Sýningin er samstarf Leikfélags Reykjavíkur og Vesturports
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hey ţú átt ađ vera gagnrínandi ...flott hjá ţér...er međ Facebook en er ekki alveg ađ fatta ţađ dćmi......en hef saknađ ţín hér

Einar Bragi Bragason., 22.2.2008 kl. 11:29

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hver er bróđir ţinn??

Einar Bragi Bragason., 22.2.2008 kl. 13:18

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hef saknađ ţín mín kćra, gott ađ ţú ert komin aftur.  Gaman ađ ţessari leiklistar umfjöllun.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.2.2008 kl. 13:25

4 Smámynd: Ester Júlía

Davíđ Ţorsteinn Olgeirsson

Ester Júlía, 22.2.2008 kl. 13:26

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Lagiđ hans er flott

Einar Bragi Bragason., 22.2.2008 kl. 15:55

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Velkomin aftur í geim bloggara

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.2.2008 kl. 17:25

7 Smámynd: Solla Guđjóns

Estró elskan mín vá hvađ ég hef saknađ ţín heil ósköp

Solla Guđjóns, 23.2.2008 kl. 03:12

8 Smámynd: Gísli Torfi

já ţađ er ekki laust viđ ţađ ađ mađur ţurfi ađ fara á ţetta stykki og já fjésbókin er skemmtileg  já er bróđir ţinn ađ flytj eigiđ lag ef ég man rétt í kvöld ..ţetta verđur skemmtilegt í kvöld.

Eigđu góđa helgi og konudag

Gísli Torfi, 23.2.2008 kl. 10:27

9 identicon

Hef saknađ ţín líka - enda ertu bara sćtust og flottust og skemmtilegust - ćtla ađ hafa upp á ţér á Facebook - takk fyrir!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 23.2.2008 kl. 16:49

10 Smámynd: Ester Júlía

Takk elskurnar .. ég hef saknađ ykkar líka svakalega.

Og Einar Bragi, takk fyrir ţađ, ( hrósiđ um gagnrýnina og lagiđ hans Davíđs). Ég er sjálf vođa hrifin af laginu hans, hann flutti ţađ líka bráđvel og ég er vođalega stolt af honum.

Takk Gísli Torfi..ćtla ađ njóta konudagsins ..góđa helgi sömuleiđis ljúfur.

Ester Júlía, 24.2.2008 kl. 00:47

11 Smámynd: Solla Guđjóns

in yors dreem.........bíddu viđ lag nr:9002001 ţví lagi og sygurlaginu gaf ég atkvćđi til skiptis .ar til inneignin mín var búin..........ég heyrđi ţetta lag fyrir viku eđa síđasta laugardag of varđ heilluđ...........ER hann Bróđir ţinn ţessi frábćri söngva og lagahöfundur???????????

Solla Guđjóns, 24.2.2008 kl. 04:17

13 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ester gaman ađ sjá ţig og gaman ađ lesa ţetta.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.2.2008 kl. 19:40

14 Smámynd: Ester Júlía

Híhí..já Ollasak, Davíđ  er bróđir minn ..gaman ađ ţví ađ ţú skyldir kjósa hann líka!!  Ćđislegt!!  Hććć Jórunn , ćđislega gaman ađ sjá ţig líka!! 

Ester Júlía, 25.2.2008 kl. 07:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband