Hver er ástæða þess að kindurnar köfnuðu?

300 kindur í einum flutningabíl?  Það þykir mér ansi mikið.  Nema þetta hafi verið mjög stór flutningabíll.   Köfnuðu kindundurnar úr súrefniskorti af því að þær voru of margar eða köfnuðu þær af því að bíllinn valt?  Hver var ástæðan?

Ég er reið , urrandi reið vegna aðbúnaðar dýranna!!  


mbl.is Fjárflutningabifreið valt á hliðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flestir fjárflutningabílar eru tveggja hæða og eru alltaf fullpakkaðir af kindum. Og ástæða þess að sumar köfnuðu er vegna þess að þær krömdust undir öðrum kindum og náðu ekki andanum.

Mæli með að þú kíkir í réttir einhvern tímann, bara það að horfa á svoleiðis er gaman.

Guðni (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 16:31

2 Smámynd: Ester Júlía

Takk fyrir upplýsingarnar.  Ég er nú ekki algjört borgarbarn, var mikið í sveit þegar ég var yngri og hef oft farið í réttir.  Mér fannst þessi frétt bara svo óhuggnarleg að ég gat ekki þagað.  ( þó að þetta séu BARA kindur)

Ester Júlía, 25.10.2007 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband